Pure Natura íslenskt nýsköpunarfyrirtæki

Þriðjudaginn 10. janúar hófst à netinu àtak í hópfjàrmögnun hjá fyrirtækinu  Pure natura  í gegnum Karolina fund.  Ætlun fyrirtækisins er að framleiða fæðubótaefni úr lamba-innmat, kirtlum og jurtum.

Unnið hefur verið að verkefninu í rúmlega tvö àr og vörurnar gengið í gegnum eðlilegt þróunarferli og eru nú tilbúnar til framleiðslu à markað. Hópfjàrmögnunin í gegnum Karolina fund er til að fjàrmagna fyrstu framleiðslulotuna. Söfnunin stendur yfir í 30 daga og er hægt að kynna sér hana og taka þàtt með því að fara inná:

https://www.facebook.com/hashtag/purenatura?source=feed_text&story_id=1311490528872383http://purenatura.is/velkomin-pure-natura/

Eigendur fyrirtækisins eru: Hildur Þóra Magnúsdóttir, Rúna Kristín Sigurðardóttir og Sigríður Ævarsdóttir; hverjar eru þið?

Við erum þrjár konur allar af landsbyggðnni sem erum að byggja upp fyrirtæki sem framleiðir fæðuunnin bætiefni. Innblásturinn höfum við frá móður náttúru og hún er líka sú auðlind sem við sækjum hráefnið í vörurnar okkar til. Við bjóðum fólki að fylgja okkur á facebook næstu þrjátíu dagana til að kynnast okkur betur, fyrirtækinu og vörunum okkar. Við köllum eftir aðstoð almennings með hópfjármögnun á Karolina fund til þess að ná markmiði okkar og fjármagna fyrstu framleiðslulotu fyrirtækisins. Við biðjum ykkur um að skoða póstana okkar og deila þeim svo áfram til vina þannig að sem flestir fái að viti af okkur og geti tekið þátt. Margt smátt gerir eitt stórt. Takk fyrir væntanlega samvinnu.

#PureNatura #KarolunaFund #HealthyLiving #PureIcelandicSupplements

http://purenatura.is/velkomin-pure-natura/Flokkar:Fæðubótarefni

Flokkar/Tögg, ,

%d bloggers like this: