Kjörlækningar

Lífsstíll og krabbamein

Rætt er um faraldur krabbameina á Vesturlöndum. Sér í flokki eru svonefnd ofneyslukrabbamein en svo hafa brjósta-, blöðruhálskirtils -og ristilskrabbamein verið nefnd. Til dæmis eru Norðurlönd með um níu sinni hærri dánartíðni úr blöðruhálskirtilskrabbameini en Kína, Indland og Taíland. Athygli… Lesa meira ›

Bowen tækni

Mikið hefur verið skrifað og spekúlerað um árangur af hinum svokölluðu óhefðbundnum lækningum. Ekki liggja nógu miklar rannsóknir að baki þeirra í samanburði við nútíma lækningar, sem eru fjármagnaðar að miklu leyti af stórum fjárfestum og þar af leiðandi greitt… Lesa meira ›