Kjörlækningar

Lífsstíll og krabbamein

Rætt er um faraldur krabbameina á Vesturlöndum. Sér í flokki eru svonefnd ofneyslukrabbamein en svo hafa brjósta-, blöðruhálskirtils -og ristilskrabbamein verið nefnd. Til dæmis eru Norðurlönd með um níu sinni hærri dánartíðni úr blöðruhálskirtilskrabbameini en Kína, Indland og Taíland. Athygli… Lesa meira ›

Bowen tækni

Mikið hefur verið skrifað og spekúlerað um árangur af hinum svokölluðu óhefðbundnum lækningum. Ekki liggja nógu miklar rannsóknir að baki þeirra í samanburði við nútíma lækningar, sem eru fjármagnaðar að miklu leyti af stórum fjárfestum og þar af leiðandi greitt… Lesa meira ›

Heldur Crohn’s sjúkdómi í skefjum með réttu mataræði

Rætt við Margréti Ásgeirsdóttur Í vorblaði Heilsuhringsins árið 2000 var viðtal við Margréti Ásgeirsdóttur undir nafninu ,,Gengið á vit heilbrigðis með Hallgrími“.  https://heilsuhringurinn.is/2000/04/02/gengie-a-vit-heilbrigeis-mee-hallgrimi/     Viðtalið snerist um baráttu Margrétar við Crohn’s sjúkdóm og undraverðan bata hennar eftir mataræðisbreytingu. Ekki er… Lesa meira ›

Verkjaskólinn á Kristnesspítala

Mér var vel tekið af starfsfólki Kristnesspítala í Eyjafirði í júní síðastliðnum er ég falaðist eftir upplýsingum um Verkjaskólann. Mikið annríki var á spítalanum þennan dag vegna innskriftar sjúklinga. Yfirlæknirinn, Ingvar Þóroddsson, Helga Hjálmarsdóttir félagsráðgjafi, Ragnhildur Jónsdóttir sjúkraþjálfari, Snæfríð Egilson… Lesa meira ›