Kjörlækningar

Vandamálið

Liggur lausnin á heilsufarsvandanum í verkum Weston A. Price? Það virðist vera að í hvert skipti sem umræðuefnið snýst um heilsu og sjúkdóma furðar fólk sig á því á endanum af hverju við séum svona plöguð af sjúkdómum (þá er… Lesa meira ›

Breytingaskeiðið

Það má líta á breytingar frá tveimur sjónarhólum; annars vegar sem ógnun og hins vegar sem ögrun. Ef við verjumst breytingunum og afneitum þeim, er líklegt að við sóum mikilvægri orku og stöndum uppi andlega, líkamlega og tilfinningalega tæmd. Í… Lesa meira ›

TFT – Taumhald á tilfinningum

Jóhanna Harðardóttir hjúkrunarfræðingur, Bowen tæknir og Höfuðeina og spjaldhryggjarjafnari er eini Íslendingurinn sem hefur lært og hefur réttindi til að kenna ,,Thought Field Therapy“. Hún  útskýrir enska heitið á meðferðinni:  ,,taumhald á tilfinningum“. Meðferðina lærði Jóhanna hjá ,,Callahan Techniques í… Lesa meira ›