Greinar

Ungbarnanudd

Ungbarnanudd er sérstaklega lagað að þörfum ungbarna, þ.e.a.s. barna á aldrinum 1-10 mánaða. Það er samsett úr indverskum, kínverskum og sænskum nuddstrokum. Indversku og sænsku nuddstrokurnar virka vel saman. Í indverska nuddinu er strokið í átt að útlínum líkamans. Það… Lesa meira ›

Um ofvirkni barna

Ólafur Þór Jóhannesson kennari ræðir við David Calvillo jurta- og næringarráðgjafa Á undanförnum árum hefur töluvert verið rætt og ritað um ofvirkni barna. Heilsuhringurinn hefur m.a. á liðnum árum birt ýmislegt athyglisvert um þetta efni. Nú síðast var um að… Lesa meira ›