Greinar

Verkjalyf á villigötum?

Sársauki eða verkur Íslensku orðin sársauki og verkur hafa í huga flestra mismunandi merkingu. Sársauki lýsir tilfinningu sem kemur skyndilega og varir ekki lengi. Verkur lýsir hins vegar tilfinningu sem er þrálát. Lífeðlisfræði sársauka er mjög vel þekkt, boð berast… Lesa meira ›

Líf án Ritalíns

Árið 2005 birtist viðtal við Karen Kinchin fjölskyldu- og hjónabandsráðgja sem var þá að ljúka doktorsnámi í fjölskyldu-og hjónabandsráðgjöf, hún dvaldi í 15 ár við nám og störf í Bandaríkjunum. Sama ár og Karen hóf nám sitt árið 1990 tilkynnti… Lesa meira ›

Barnapössunartæki

Það er vinsælt að setja upp hjá ungabörnum svokölluð barnapössunartæki eða ,,babysitter“. Þetta eru lítil senditæki sem senda radíóbylgjur til móttakara sem staddur er hjá foreldrum. Þá geta þeir heyrt ef barnið rumskar og kíkt á hann. Þetta tæki er… Lesa meira ›