Ýmislegt

Númer 2

Flest okkar hugsum töluvert um mat og matarvenjur. Um mat er talað, skrifað og við veltum því upp hvað sé gott og hollt og næringarríkt. Sjaldan ræðum við samt okkar á milli hvað gerist á hinum endanum en erum þó… Lesa meira ›

Hvar leynist mygla í húsum og á heimilum?

Mygla er orðin stórt vandamáli í íslenskum húsum og heimilum, en einnig í stofnanahúsnæði, svo sem skólum og stórfyrirtækjum.  Athygli manna hefur beinst að málinu, þegar fréttir berast af húsnæði, sem beinlínis er orðið ónýtt vegna mygluskemmda. Þessar fréttir hafa… Lesa meira ›

Heilsubótarefnin umdeild

Umræðan um heilsubótarefni úr lækningajurtum er oft fjörleg og eru þá mjög skiptar skoðanir. Ef neytandinn telur sig hafa gagn af slíkri vöru þá kaupir hann vöruna áfram, annars hættir hann notkuninni. Afstaða margra lækna er að bíða eftir að… Lesa meira ›