Nokkrar algengar leiðir má fara til að fjarlægja undirhöku m.a.: breytingar á mataræði og lýtaaðgerðir. En jafnvel manneskja sem neytir framúrskarandi mataræðis getur fengið undirhöku og lýtaaðgerðir eru alls ekki fyrir alla. Undirhaka kemur vegna þess að vöðvar í höku… Lesa meira ›
Ýmislegt
Ráð gegn eiturefnum sem safnast hafa í ristil
Sumir leiða ekki hugann að starfsemi ristils þó að það sé mikilvægt fyrir heilbrigði líkamans. Ristill sem starfar ekki eðlilega getur haldið í sér mörgum kílóum af úrgangi lengur en æskilegt er. Eitt af algengustu merkjum um þetta er hægðatregða…. Lesa meira ›
Eru bólur á andliti tengdar ákveðnum líkamshlutum?
Í kínverskri læknisfræði er talið að bólur á andliti tengist ákveðnum heilsuvandamálum í mismunandi líkamshlutum. Til dæmis: Þrymlabólur á efra kinnsvæði gefa til kynna vandamál í lungum og öndunarfærum. Reykingar geta verið ein af rótum þess vandamáls. Þetta þýðir ákveðin… Lesa meira ›
Matarsódi gegn kvefi og flensu
Matarsóda er hægt að finna í náttúrunni sem steinefnið natron, það inniheldur mikið magn af natríum bíkarbónati. Þessi steinefni voru notuð við þrif í fornöld en matarsódi eins og við þekkjum hann í dag sem er notaður í bakstur hefur… Lesa meira ›
Meðhöndlið bólgur í æðum ekki kólesterólið
Játning hjartalæknis Dr. Dwight Lundell fyrrum starfsmannastjóri og yfirmaður skurðaðgerða á Banner Heart sjúkrahúsinu í Arizona ráðleggur fólki frá því að taka inn statínlyf, (kólesteról lækkandi) og segir: ,,Við læknar með alla okkar þjálfun, þekkingu og valdi höfum tilhneigingu til… Lesa meira ›
Samantekt greina eftir Einar Þorsteinn Ásgeirsson hönnuð.
Hér eru samanteknar slóðir inn á allra greinarnar og fyrirlestrar sem birst hafa í Heilsuhringnum eftir Einar Þorstein Ásgeirsson, hönnuð: Einar Þorsteinn Ásgeirsson lést þann 28 apríl 2015. Hann var fjölfróður, geysilega víðlesinn og skemmtilegur í öllum samskiptum. Hann var dyggur… Lesa meira ›
Stöðnuð heimsmynd læknisfræðinnar
Erindi sem flutt var á haustfundi Heilsuhringsins árið 1998 á við enn í dag Málefnið sem ég æla að fjalla lauslega um hér í kvöld – ykkur til umhugsunar – kann að hljóma eins og öfugmælavísa fyrir venjulegan akademískan borgara,… Lesa meira ›
Upplifir þú orkuleysi?
Hvað er að valda orkuleysi hjá þér? Getur það verið allt annað en er hjá næsta manni? Því að öll erum við einstök. Eitt er þó víst að þegar við höfum meiri orku þá afköstum við svo miklu meira. Orkuleysi… Lesa meira ›