Tvö dæmi um óplanaðar þunganir þrátt fyrir inntöku P-pillunnar urðu til þess að Vigdís Steinþórsdóttir hjúkrunarfræðingur kynnti sér ástæður þess. Hún leitaði svara hjá lyfsala. Lyfsalinn staðfesti að milli- og krossverkanir gætu átt sér stað á milli sýklalyfja og P-… Lesa meira ›
Ýmislegt
Seyði af banana betra en svefntöflur
Á heimasíðu David Wolfe er margt fróðlegt að finna t.d. er sagt að seyði af banana virki eins og svefnlyf en veldur ekki aukaverkunum. Bananar eru ríkir af kalíum og magnesíum en margir vita ekki er að bananahýði er jafnvel… Lesa meira ›
Lækning við sykursýki, getur það verið satt?
Dr. Jaime Dy-Liacco læknir í efnaskiptum hefur lengi leitað lausna vegna hættulega og banvænna sjúkdóma. Sykursýki er eitt af þeim enda stundum lífshættulegur sjúkdómur sem með tímanum getur haft áhrif á alla líkamshluta þar á meðal valdið nýrnaskemmdum, taugaskemmdum, líkamstjóni… Lesa meira ›
Framtíð án undirhöku með iðkun auðveldra æfinga
Nokkrar algengar leiðir má fara til að fjarlægja undirhöku m.a.: breytingar á mataræði og lýtaaðgerðir. En jafnvel manneskja sem neytir framúrskarandi mataræðis getur fengið undirhöku og lýtaaðgerðir eru alls ekki fyrir alla. Undirhaka kemur vegna þess að vöðvar í höku… Lesa meira ›
Ráð gegn eiturefnum sem safnast hafa í ristil
Sumir leiða ekki hugann að starfsemi ristils þó að það sé mikilvægt fyrir heilbrigði líkamans. Ristill sem starfar ekki eðlilega getur haldið í sér mörgum kílóum af úrgangi lengur en æskilegt er. Eitt af algengustu merkjum um þetta er hægðatregða…. Lesa meira ›
Eru bólur á andliti tengdar ákveðnum líkamshlutum?
Í kínverskri læknisfræði er talið að bólur á andliti tengist ákveðnum heilsuvandamálum í mismunandi líkamshlutum. Til dæmis: Þrymlabólur á efra kinnsvæði gefa til kynna vandamál í lungum og öndunarfærum. Reykingar geta verið ein af rótum þess vandamáls. Þetta þýðir ákveðin… Lesa meira ›
Matarsódi gegn kvefi og flensu
Matarsóda er hægt að finna í náttúrunni sem steinefnið natron, það inniheldur mikið magn af natríum bíkarbónati. Þessi steinefni voru notuð við þrif í fornöld en matarsódi eins og við þekkjum hann í dag sem er notaður í bakstur hefur… Lesa meira ›
Meðhöndlið bólgur í æðum ekki kólesterólið
Játning hjartalæknis Dr. Dwight Lundell fyrrum starfsmannastjóri og yfirmaður skurðaðgerða á Banner Heart sjúkrahúsinu í Arizona ráðleggur fólki frá því að taka inn statínlyf, (kólesteról lækkandi) og segir: ,,Við læknar með alla okkar þjálfun, þekkingu og valdi höfum tilhneigingu til… Lesa meira ›