Kynningar

Skýrsla WHO Traditional Medicine Strategy 2014 – 2023 –segir óhefðbundnar lækningar oft vanmetnar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin eða World Health Organization (WHO) hefur gefið út áætlun um óhefðbundnar lækningar sem kallast WHO Traditional Medicine Strategy 2014 – 2023. Þar kemur fram að óhefðbundnar lækningar eru mikilvægur og oft vanmetinn hluti heilbrigðisþjónustu. Í sumum löndum eru óhefðbundnar… Lesa meira ›

Lifðu til fulls

Rætt við Júlíu Magnúsdóttur og Söru Barðda sem eru báðar menntaðar í heilsumarkþjálfun ásamt næringar- og lífsstílsráðgjöf  frá ,,Institute of Integrative Nutrition“( IIN). Það er eini næringarskólinn sem kennir yfir 150 mismunandi matarkúra og kenninga um mataræði af þekktum sérfræðingum… Lesa meira ›