lifrarbólga B

Áhugavert jurtalyf

Jurtalyf frá Tíbet, sem nefnt er ,,Padma 28″ var prófað á 34 sjúklingum með langvarandi lifrarbólgu B. Sex töflur voru notaðar á dag, gefnar einni klukkustund fyrir máltíðir. Prófunin stóð í eitt ár. Einhver eða mikill bati varð hjá 26… Lesa meira ›

Cordyceps-fjölhæft jurtalyf

Cordyseps eða ,,tólffótungs-sveppurinn „(caterpillar fungus) er lækningajurt sem er þekkt fyrir eiginleika sinn til að auka lífsþrótt, hreinsa lungun og bæta úthald þeirra sem nota hana. Besta cordyceps er talið koma frá Tíbet og nágrenni og vaxa hátt til fjalla,… Lesa meira ›