Ofvirk börn verða að forðast viss aukefni í matvælum

Úr „Vi og Vart“ nr. 3. nov. 1991.
Ofvirkum börnum fjölgar stöðugt. þau geta valdið foreldrum sínum miklum erfiðleikum sem fara ekki minnkandi því oft eykst ofvirknin með aldrinum. Einnig geta fylgikvillar gert vart við sig, eins og ofnæmi og asmi. Þetta getur líka haft áhrif á jafnvægi barnanna, námshæfileika þeirra og valdið þeim málörðugleikum. Feingoldstofnunin (heitir eftir ameríska næringarfræðingnum Ben Feingold, einnig sérfræðingur í ofvirkum börnum) á Englandi ráðleggur foreldrum ofvirkra barna að forðast allan mat sem inniheldur kemísk litarefni, bragðefni, glutamat og ýmislegt fleira. Hér á eftir fylgir listi yfir efnin. Sum þeirra eru ekki leyfð hér á landi en geta þó leynst í innfluttum matvælum og sælgæti.

E102Tartrasin,
EllO Sunset Gulur FCF,
E104 Kínólín Gulur,
E120 Cochineal (purpurarautt),
107 Gulur 2G,
E122 Carmoisine,
E123 Purpurablár,
155 Brúnn HT,
E124 Ponoeau 4R,
E210Bensósýra,
E127 Erythrosin (rauður),
E211 Natriumbensóat,
128 Rauður 2G,
E220 Brennisteins dioxíð (grængulur),
E132 Indigo Carmin,
E250 Natríum,
(Indigóblár/fagurrautt),
133BrilliantBlárFCF,
E251 Natrium nítrat,
E150Karamel,
E320 Bútýlated hýdroxyanisol,
E151 SvarturPN,
E321 Bútýlatedhýdroxytolun,
154 Brúnn FK,
E311 Octylgallat,
E212 Kalíum bensóat,
E312Dodecylgallat,
E213 Kalsíum bensóatrt,
621 Natríum hydrogen L-glutamat,
E214 Etýl 4-hydroxybensóat,
622 Kalíum hydrogen L-glutamat,
E215 Etýl 4-hydroxybensóat sodium salt,
623 Kalsíum dihydrogen L-glutamat,
E216 Propyl 4-hydroxybensóat,
627 Guanosin 5-(natrium fosfat),
E217 Propyl 4-hydroxybensóat sodíum salt,
631 Inosine 5-(dínatrium fosfat),
E218 Metýl 4-hydroxybensóat,
635 Natríum 5-ribonucleotid,
E219 Metýl 4-hydroxybensóat,
natríum salt,
E310Propýl salt,
Þessi aukefni í matvælum eru talin óholl ofvirkum börnum. Þeim sem þjást af ofnæmi eða asma er einnig ráðlagt að forðast þessi efni. Lauslega þýtt og endursagt.Flokkar:Næring

Flokkar/Tögg, , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , ,

%d