Í matvælum nútímans eru allskyns aukefni sem við flest kunnum lítil skil á. En hvaða efni eru þetta og hvaða áhrif skyldu þau hafa á líkama okkar? Eru einhver þeirra kannski ofnæmisvaldandi og geta sum aukefni e.t.v. valdið ofvirkni hjá… Lesa meira ›
aukaefni
Exem – hvað er til ráða?
Exem er bólga í húð sem getur byrjað á hvaða aldri sem er. Húðbólga kemur oft fram eftir að hafa komist í snertingu við eitthvað sem að áreitir húðina, en exem kemur án þess að svo sé, kemur innan frá… Lesa meira ›
Ofvirk börn verða að forðast viss aukefni í matvælum
Úr „Vi og Vart“ nr. 3. nov. 1991. Ofvirkum börnum fjölgar stöðugt. þau geta valdið foreldrum sínum miklum erfiðleikum sem fara ekki minnkandi því oft eykst ofvirknin með aldrinum. Einnig geta fylgikvillar gert vart við sig, eins og ofnæmi og… Lesa meira ›
Aukefni
Reglur um notkun og umbúðamerkingar Umræða um notkun aukefna í matvælum á sér langa sögu og hefur lengi valdið fólki áhyggjum, einkum þar sem sum aukefna sem notuð hafa verið hafa valdið skaðlegum áhrifum, en einnig vegna umræðu um möguleg… Lesa meira ›