Lárviðarlauf mikil heilsubót

Á heimasíðunni ,,Healthy Hancks” segir mikla heilsubót að drekka seyði af lárviðarlaufum (Bay leaf). Sagt er að lárviðarlauf séu hlaðin fjölda vítamína og steinefna og þau megi nota gegn ótal sjúkdómum. Þar má nefna: háum blóðþrýstingi, sykursýki, blóðfitu, svefnleysi, taugaverki, húð sýkingu, vöðvaslappleika, orkuleysi, blöðrubólgu, krampa, bólgu í miðtaugakerfi, höfuðverk, liðagigt, hrotum, vökvasöfnun og mörgu fleiru.

Uppskriftin:
30 gr. þurrkuð lárviðarlauf. Vatn hitað að suðu og laufin set í, látin sjóða í nokkrar mínútur. Slökkt á hitanum, lok sett á og látið standa og kólna.

Það á að drekka bolla af seyði á tóman maga að morgni og aftur fyrir svefn. Það má bæta bragðið með náttúrulegu sætuefni en best er að sleppa því.

Stytt og endursagt, frumgreinina má finna hér: http://lovelygale.com/they-call-it-the-blessing-of-the-gods-remove-the-high-pressure-the-diabetes-the-fat-in-your-blood-and-the-insomnia/
Ingibjörg SigfúsdóttirFlokkar:Næring

Flokkar/Tögg,

%d bloggers like this: