Í netfréttabréfi Bottom Line´s Daily Health News var nýlega stutt grein um tengsl vanvirks skjaldkirtils og of mikils kólesteróls í blóði. Greinin byggir á upplýsingum frá Dr. Irwin Klein, MD, innkirtlasérfræðingi og prófessor í læknisfræði og frumulíffræði. Greinin er skrifuð… Lesa meira ›
hjarta
Ólífuolía – þýðing hennar fyrir heilsuna
Á okkar tímum hefur æ meir komið í ljós hversu mikla þýðingu ólífuolían hefur fyrir heilsu mannsins. En um leið tökum við eftir því að heilsufarslegt gildi þessarar hágæða náttúruvöru er háð gæðum ólívuávaxtanna og hvernig olían er unnin. Í… Lesa meira ›
Molar
Leggið skartgripi í saltvatnÍ fyrirlestri sem breski líffræðingurinn Harry Oldfield hélt í Reykjavík 1982, sagði hann að hægt væri að verjast því að húð verði dökk undan skartgripum, með því að leggja þá í saltvatn yfir nótt. Sama gildir ef… Lesa meira ›
Hinir furðulegu eiginleikar vatns
Úrdráttur úr bókinni Rafsegulsvið! Hætta eða hugarvíl? Margt í eðli vatnsins er mönnum enn hulið. Í nýlegum sjónvarpsþætti (á RÚV) var fjallað um rannsóknir sem japanskur vísindamaður gerði á ískristöllum. Hann sýndi þar fram á að ískristallar í vatni geta… Lesa meira ›
Rauðrófan
Á okkar tímum erum við undir stöðugum ytri áhrifum sem geta valdið sjúkdómum. Hvað er hægt að gera með næringunni til að vinna gegn þessum skaðlegu áhrifum? Hér kemur almennt svar við þessari spurningu: Hinar lífrænt ræktuðu afurðir og þá… Lesa meira ›