Rafmagn

Hættulegur Straumur

Bandaríski blaðamaðurinn Paul Brodeur vakti athygli á hættunni af asbesti nú í byrjun sjöunda áratugarins. Árið 1989 gaf hann út bókina: ,,Dauðastraumar“ (Current of Death) sem inniheldur ákveðna en umdeilda gagnárás á rafmagnsframleiðendur. Í lok bókarinnar segir hann: ,,Sjónarmiðin um… Lesa meira ›