Rafmagn

Jarðsamband á hús! Lífsspursmál

Undirritaður hefur starfað við mælingar á húsasótt tengdri rafmengun og jarðaráhrifum undanfarin tuttugu  ár. Eitt atriði hefur ávalt staðið uppúr þegar góður árangur hefur náðst í meðhöndlun húsasóttar en það er jarðtenging.  Það hefur verið all nokkur höfuðverkur að skilja… Lesa meira ›

Óhreint rafmagn

Nýlega kom út bók eftir faraldsfræðing og lækni að nafni Samuel Milham. Hann er kominn á eftirlaun, starfaði í Bandaríkjunum og kom að fjölda faraldsfræðirannsókna sem snertu sjúkdóma og útbreiðslu þeirra. Bókin ber heitið „Dirty Electricity“ og fjallar Milham þar… Lesa meira ›

GSM-örbylgjuvörn

Undanfarin 10 ár hafa birst margar rannsóknarskýrslur sem fjalla um heilsufarslega hættu af völdum örbylgna. Tíðni þeirra örbylgna er þó mun lægri en sú tíðni sem þarf til að hægt sé að hafa samband sín á milli með GSM símum… Lesa meira ›

Húsasótt

Lengi hefur sú umræða verið í gangi hérlendis að sum hús séu verri en önnur að búa í án sjáanlegrar ástæðu. Margir hafa tjáð sig um þessa hluti í ræðu og riti og sagt sögur af heilsufari sínu og sinna… Lesa meira ›