Umhverfið

Gömul húsráð

Liðagigt Helsta húsráð við gikt var að skafa börk af víði. Saxa hann smátt og láta liggja í vatni ekki skemur en þrjá daga. Drekka svo seyðið. Flestir tóku af þessu þrjá spæni á dag. Eins var til að víðibörkur… Lesa meira ›