Umhverfið

Gömul húsráð

Liðagigt Helsta húsráð við gikt var að skafa börk af víði. Saxa hann smátt og láta liggja í vatni ekki skemur en þrjá daga. Drekka svo seyðið. Flestir tóku af þessu þrjá spæni á dag. Eins var til að víðibörkur… Lesa meira ›

Ætihvönn

Ætihvönn: Angelica archangelica. Útbreiðsla og kjörlendi: Vex í gróðurmiklum hvömmum, í klettum á vatnsbökkum og við læki og ár. Fremur algeng um allt land. Nýttir plöntuhlutar: Öll plantan. Söfnun: Rótum skal safna að hausti á fyrsta ári jurtarinnar. Blöðunum er… Lesa meira ›