Greinar

Ný von fyrir mongólíðabörn

Formáli  (Grein skrifuð 1982) Í öðru og þriðja tbl. norska tímaritsins Vi og várt 1982 eru mjög merkileg viðtöl og frásagnir af nýrri byltingarkenndri læknismeðferð á svokölluðum „mongólíðum“ (Börn með Down’s Syndrome). (Ég nota hér orðið ,,mongólíði“ en ekki mongólíti“,… Lesa meira ›

Meira um kvöldrósarolíu

Í vorblaði.1- Heilsuhringsins 1982 var sagt frá kvöldvorrósarolíu og hvernig nota má hana til varnar og til lækninga á ýmsum sjúkdómum. Síðan sú grein var skrifuð hafa komi nokkra greinar í erlendum tímaritum um olíuna og nýja möguleika, sem hún… Lesa meira ›

Trefjar eru ómissandi

Inngangur. Á undanförnum áratug hefur athygli lækna og næringarfræðinga beinst í æ ríkari mæli að mikilvægi trefja í fæðunni. Hugmyndin um gagnsemi þeirra er þó langt frá því að vera ný því að fylgjendur náttúrulækningastefnunnar hafa barist áratugum saman við… Lesa meira ›

Kvöldvorrósarolía

Inngangur Kvöldvorrósarolía er olía sem unnin er úr fræi blóms, sem nefnist kvöldvorrós (Evening primerose), og vex villt víða um lönd, bæði austan hafs og vestan. Fjölmörg afbrigði eru til afjurtinni sem allar tilheyra Omagracea fjölskyldunni (genusprimula). Jurtin ber fögur… Lesa meira ›

Sólblómafræ

Ef þú þyrftir að lifa á aðeins einni fæðutegund, myndir þú sennilega lifa lengur á þessum litlu tyggjanlegu ögnum, en á nokkru öðru. Læknir einn sagði eitt sinn, hvað hann héldi að væri leyndardómurinn við það að halda æsku sinni… Lesa meira ›

Fróðleikur um jurtaolíur

Á síðustu áratugum hefur orðið markverð aukning í notkun ómettaðrar feiti, svo sem á, jurtaolíum og samsvarandi minnkun í notkun á mettaðri feiti eins og bökunarfeiti. Tilhneiging til þessarar breytingar  sýnist vaxandi,  sérstaklega vegna þess að fjölda margar rannsóknir og… Lesa meira ›

Drykkjarvatn og langlífi

Skynsamt fólk hugsar meira um fæðuval sitt nú á tímum en áður var, en þó hafa ekki margir ennþá leitt hugann að einum mikilvægasta þætti heilsusamlegrar næringar; hvort sem þið trúið því eða ekki, er það drykkjarvatnið. Með orðinu vatn… Lesa meira ›