Greinar

Kvöldvorrósarolía

Inngangur Kvöldvorrósarolía er olía sem unnin er úr fræi blóms, sem nefnist kvöldvorrós (Evening primerose), og vex villt víða um lönd, bæði austan hafs og vestan. Fjölmörg afbrigði eru til afjurtinni sem allar tilheyra Omagracea fjölskyldunni (genusprimula). Jurtin ber fögur… Lesa meira ›

Sólblómafræ

Ef þú þyrftir að lifa á aðeins einni fæðutegund, myndir þú sennilega lifa lengur á þessum litlu tyggjanlegu ögnum, en á nokkru öðru. Læknir einn sagði eitt sinn, hvað hann héldi að væri leyndardómurinn við það að halda æsku sinni… Lesa meira ›

Fróðleikur um jurtaolíur

Á síðustu áratugum hefur orðið markverð aukning í notkun ómettaðrar feiti, svo sem á, jurtaolíum og samsvarandi minnkun í notkun á mettaðri feiti eins og bökunarfeiti. Tilhneiging til þessarar breytingar  sýnist vaxandi,  sérstaklega vegna þess að fjölda margar rannsóknir og… Lesa meira ›

Drykkjarvatn og langlífi

Skynsamt fólk hugsar meira um fæðuval sitt nú á tímum en áður var, en þó hafa ekki margir ennþá leitt hugann að einum mikilvægasta þætti heilsusamlegrar næringar; hvort sem þið trúið því eða ekki, er það drykkjarvatnið. Með orðinu vatn… Lesa meira ›

Blóðleysi

(Einn af algengari kvillum sem hrjá nútímafólk, sér í lagi konur, er blóðleysi sem oft stafar af skorti á aðgengilegu járni í fæðunni. Einkenni blóðleysis geta verið mismunandi alvarleg, eftir því hve sjúkdómurinn er á háu stigi, og margir þjást… Lesa meira ›