Nýtt hugtak hefur verið að síast inn í umræðuna og nálgun í heildrænum lækningum erlendis. Þetta kallast á ensku Bioregulatory medicine. Það mætti útleggja eða þýða sem Lífreglunarlækningar. Meðal upphafsmanna þessarar nálgunar eru hjónin Dr. Damir A Shakambet og Tatyana… Lesa meira ›
Kjörlækningar
Kopar innlegg í skó gegn liðagigt
Undirritaður rakst á athyglisverða grein í Daily Mail sem segir frá merkilegum árangri við að nota kopar gegn liðagigt. Kona að nafni Helen Basson , þrjátíu og níu ára og þriggja barna móðir var orðin mjög illa haldin af liðagigt…. Lesa meira ›
Heilabólgur og liðagigt eftir bit evrópskra skógarmítla
Nýlega var hjá mér íslensk kona á stofunni sem var fædd og uppalin í Eistlandi, en sem hugði nú mörgum árum síðar, að heimsækja æskuslóðirnar ásamt barni sínu. Hún heyrði hins vegar frá ættingjum og vinum, að ekki væri vogandi… Lesa meira ›
Lyfið LDN (Low Dose Naltrexone) /Lág-skammta-Naltrexone er nú fáanlegt á Íslandi
Árbæjarapótek hefur nú hafið sölu á lyfinu LDN hérlendis. Skammstöfunin LDN stendur fyrir Low Dose Naltrexone eða á íslensku Lág-skammta-Naltrexone. Þessi áfangi er mjög athyglisverður, því um er að ræða annað apótekið í Evrópu sem afgreiðir LDN. Íslenskir neytendur geta… Lesa meira ›
Viðbótarmeðferð rannsökuð á Landspítala háskólasjúkrahúsi
Á Landspítala háskólasjúkrahúsi fór fram fjölþjóða rannsókn á áhrifum höfuðbeina-og spjaldhryggjarmeðferðar með svæðameðferð á líðan krabbameinssjúklinga í lyfjameðferð. Jakobína Eygló Benediktsdóttir og Vigdís Helga Eyjólfsdóttir unnu við rannsóknina í 3 ár í sjálfboðavinnu. Tildrög rannsóknarinnar var sú að árið 2006… Lesa meira ›
Athyglisverð skýrsla svissneska ríkisins um Hómópatíu
Hómópatía byggð á sönnunarbyrgði. Svissneska ríkisstjórnin hefur langa sögu um hlutleysi og mætti því taka skýrslu frá þessari ríkisstjórn um umdeild málefni af meiri alvöru en skýrslum frá öðrum löndum sem eru undir sterkum efnahagslegum og pólitískum áhrifum. Þegar tvö… Lesa meira ›
Svefnvandi Íslendinga
Nú er orðið ansi dimmt meiri hluta sólarhringsins og oft sést vel til tunglsins sem er að vissu leiti tákngerfingur svefns og rósemdar. Einnig drauma og dulúðar sem hugann nærir og gerir hann að því sem hann er. Svefninn er… Lesa meira ›
Skjaldkirtilsvanvirkni Týpa 2 -seinni hluti
Hvers vegna ætti Skjaldkirtilsvanvirkni Týpa 2 (Thyroid hormone resistance) að vera nú á okkar tímum orðinn sá faraldur sem dr.Mark Starr heldur fram? Hvað hefur breyst sem getur skýrt það ? Það sem áður var sennilega fátíður krankleiki hefur að… Lesa meira ›