Kjörlækningar

,,Naprapati“ árangursrík meðhöndlun hryggjar og miðtaugakerfis

Rætt við Guttorm Brynjólfsson ,,naprapat“ um meðferðina ,,naprapati“ sem varð löggild starfsgrein í Svíþjóð árið 1994 og tilheyrir sænska heilbrigðiskerfinu. Þriðji hver Svíi hefur leitað til ,,naprapata“ með stoðkerfisvandamál. Naprapatar eru ein stærsta heilbrigðisstétt Norðurlandanna í háþróaðri meðhöndlun stoðkerfisins. Þeir… Lesa meira ›