Einn erfiðasti sjúkdómur samtímans er Alzheimers heilabilun sem rænir fólk minni og minningum og getu til að sinna nauðsynlegum þörfum. Orsök sjúkdómsins er í raun ekki þekkt og engin lækning er við þessum sjúkdómi. Þekktasta kenningin er sú að prótein… Lesa meira ›
Kjörlækningar
Að stöðva mígreni á nokkrum mínútum
Á heimasíðunni Beauty Health Page er stutt grein um ráð til að verjast mígreni á náttúrulegan hátt. Þar er spurt hvers vegna að eitra sjálfan sig með verkjalyfjum og dýrum pillum þegar hægt sé að útbúa drykk með sítrónu og… Lesa meira ›
,,Naprapati“ árangursrík meðhöndlun hryggjar og miðtaugakerfis
Rætt við Guttorm Brynjólfsson ,,naprapat“ um meðferðina ,,naprapati“ sem varð löggild starfsgrein í Svíþjóð árið 1994 og tilheyrir sænska heilbrigðiskerfinu. Þriðji hver Svíi hefur leitað til ,,naprapata“ með stoðkerfisvandamál. Naprapatar eru ein stærsta heilbrigðisstétt Norðurlandanna í háþróaðri meðhöndlun stoðkerfisins. Þeir… Lesa meira ›
Ytri meðferðir út frá sjónarhóli mannspekilækninga.
Mannspekilækningar (anthroposophic medicine) eru viðbótarlækningar sem vinna út frá hugmyndafræði Rudolf Steiner (1861-1925) með heildrænni sýn á mannveruna. Viðhorf mannspekinnar bætir sálarlegri sýn við hefðbundna læknisfræði og er sú sýn notuð við greiningu og meðferð. Þessi nálgun er notuð af… Lesa meira ›
Austurlensk læknisfræði og næringarfræðin
Fleygar setningar frá einum allra þekktasta lækni Kínverja sem var uppi á tímum Tang-veldisins (618-907) og lagði mikla áherslu á næringarfræðina segir: ,,Matar-meðferðir skulu alltaf vera fyrsta skrefið sem við tökum til að ná tökum á sjúkdómi. Aðeins þegar sú… Lesa meira ›
Lífsveiflutækni, óhefðbundnar lækningar með hátækni
Lífsveiflutækni er ný grein innan óheðfbundinna lækninga. Í grunnin er lífsveiflutækni mörg þúsund ára gömul og hefur frá örófi alda verið notast við þessa tækni í formi tónlistar, tóna og söngva til lækninga. Það þekkja allir sem hafa sungið hve… Lesa meira ›
Fólk með astma getur bætt lífsgæði sín
Fólk með astma getur bætt lífsgæði sín svo um munar með því að beita sérstakri öndunaraðferð, bæði slegið á einkenni eins og mæði og dregið úr lyfjanotkun. Þetta eru niðurstöður rannsóknar Monique van Oosten fyrir meistarapróf í lýðheilsuvísindum við Læknadeild… Lesa meira ›
Rætt við Þórunni Birnu Guðmundsdóttur doktor í austrænni læknisfræði
Þórunn Birna stundaði nám við ,,Emperor’s College of Traditional Oriental Medicine“ en sá skóli er í fyrsta til öðru sæti af virtustu skólum Bandaríkjanna í austrænum lækningum. Þórunn Birna tók vel beiðni Heilsuhringsins um viðtal og nú fær hún orðið:… Lesa meira ›