Kjörlækningar

Eflum forvarnir gegn veirusýkingum

Þann 14. apríl birtist ágæt grein í Morgunblaðinu: ,,Ætihvönn gamalt pestarlyf“ eftir Þorvald Friðriksson fréttamann þar sem hann bendir á gamalt viðtal við Margréti Guðnadóttur, prófessor og veirufræðing. Hér viljum við taka undir hvatningu Þorvaldar og hvetja menn til að… Lesa meira ›

MEÐ HEILANN Á HEILANUM

Þessi áhugaverða grein er eftir Guðrúnu Bergmann og tekin af póstlista hennar  www.gudrunbergmann.is Ég hef áhuga á öllu sem snýr að heilsu heilans og fylgist því með erlendum læknum og umfjöllun þeirra um þetta merkilega líffæri okkar. Nýlega fékk ég eftirfarandi… Lesa meira ›

Óhefðbundin meðferð við krabbameinum

Í þýska tímaritinu Focus birtist nýlega (júní 2014) athyglisverð grein um ýmis ný meðferðarúrræði við krabbameinum sem væru í þróun og lofuðu góðu. Fjallað er um einar 6 mismunandi leiðir í baráttunni. Þessar rannsóknir eru komnar mislangt og verða meðferðirnar væntanlega mjög… Lesa meira ›