Það er talið að þunglyndi og fylgifiskar þess séu einir helstu kvillar nútímans. Skortur á lífskrafti er orðinn algengari en áður hefur þekkst. Verður þú oft úrvinda af þreytu eftir litla áreynslu, leið/ur og svartsýn/n? Finnst þér kannski að líðanin… Lesa meira ›
Kjörlækningar
Hefðbundin eða óhefðbundin meðferð
Væri ekki sjálfsagt að setja upp þann kost að fólk gæti valið sér á einhvern hátt hvernig meðferð það fengi þegar það leggst inn á sjúkrahús? Venjulega einset ég mér að hafa stutta pistla en nú ætla ég að skrifa… Lesa meira ›
Forvarnir með hjálp fjölvirkra náttúruefna
Fjölvirk náttúruefni eru efni sem er m.a. að finna í ýmsum lækningajurtum, grænmeti og kryddjurtum. Þessi fjölvirku náttúruefni geta virkað á mörg ensím og efnaferla í frumum líkamans og haft jákvæð eða jafnvel neikvæð áhrif á starfsemi þeirra. Í þessari grein… Lesa meira ›
Óhefðbundin meðferð við krabbameinum
Í þýska tímaritinu Focus birtist nýlega (júní 2014) athyglisverð grein um ýmis ný meðferðarúrræði við krabbameinum sem væru í þróun og lofuðu góðu. Fjallað er um einar 6 mismunandi leiðir í baráttunni. Þessar rannsóknir eru komnar mislangt og verða meðferðirnar væntanlega mjög… Lesa meira ›
Óhefðbundin meðferð við Alzheimers heilabilun
Einn erfiðasti sjúkdómur samtímans er Alzheimers heilabilun sem rænir fólk minni og minningum og getu til að sinna nauðsynlegum þörfum. Orsök sjúkdómsins er í raun ekki þekkt og engin lækning er við þessum sjúkdómi. Þekktasta kenningin er sú að prótein… Lesa meira ›
Að stöðva mígreni á nokkrum mínútum
Á heimasíðunni Beauty Health Page er stutt grein um ráð til að verjast mígreni á náttúrulegan hátt. Þar er spurt hvers vegna að eitra sjálfan sig með verkjalyfjum og dýrum pillum þegar hægt sé að útbúa drykk með sítrónu og… Lesa meira ›
,,Naprapati“ árangursrík meðhöndlun hryggjar og miðtaugakerfis
Rætt við Guttorm Brynjólfsson ,,naprapat“ um meðferðina ,,naprapati“ sem varð löggild starfsgrein í Svíþjóð árið 1994 og tilheyrir sænska heilbrigðiskerfinu. Þriðji hver Svíi hefur leitað til ,,naprapata“ með stoðkerfisvandamál. Naprapatar eru ein stærsta heilbrigðisstétt Norðurlandanna í háþróaðri meðhöndlun stoðkerfisins. Þeir… Lesa meira ›
Ytri meðferðir út frá sjónarhóli mannspekilækninga.
Mannspekilækningar (anthroposophic medicine) eru viðbótarlækningar sem vinna út frá hugmyndafræði Rudolf Steiner (1861-1925) með heildrænni sýn á mannveruna. Viðhorf mannspekinnar bætir sálarlegri sýn við hefðbundna læknisfræði og er sú sýn notuð við greiningu og meðferð. Þessi nálgun er notuð af… Lesa meira ›