Kenningar Tue Gertsen ráðgjafa í makróbíótík . Viðtal frá árinu 1985 Þegar líkami og sál eru í jafnvægi er maðurinn heilbrigður. Hvað er þá sjúkdómur? Þegar líkami og sál eru í ójafnvægi. Hvernig getum við haldið þessu mikilvæga jafnvægi? Og… Lesa meira ›
Kjörlækningar
Hún læknaðist af krabbameini með því að breyta fæðinu og taka stóra skammta af vítamínum
Rætt við Etísabet Carlde heilsuráðgjafa (doctor of health) árið 1985 H.h. spurði Elisabeth fyrst hvar hún hafi stundað nám og í hverju starfið væri fólgið. E.C: Eftir að hafa farið í nokkra skóla og kynnt mér þetta, byrjaði ég í… Lesa meira ›
Makróbíótík ,,Macrobiorics“ fyrri hluti.
Rætt við Þuríði Hermannsdóttur um Makróbíótík. Hvað er makróbíótík? Þ.H.:. ,,Það eru 4000 ára gamlar austurlenskar alþýðulækningar, sem byggjast á mataræði, líkamsæfingum og nuddi, sem nefnt er Shiatsu. Mataræðið er samsett þannig: 50% kornmatur, 25% grænmeti og síðan 25% þari,… Lesa meira ›
Hvað er kírópraktík?
Fræðigrein sem fjallar um byggingu hryggjarins, stöðu hans, hreyfingu og jafnvægi. Meðhöndlunin felst í að losa um festur milli hryggjarliða með sérstökum handbrögðum eða hnykkingum. Þeir sjúkdómar sem falla undir meðhöndlunarsvið kírópraktors, eru til komnir vegna óvenjulegrar stöðu jafnvægis- eða… Lesa meira ›
5 epli á dag
Næringarfræðingurinn dr. Hans Fenger við New Jersey’s Rutger háskólann, segir að ,,pektin“ veiti nokkra vörn gegn kólesteról blóðfitunni, sem sest í æðaveggina og kalkar þá. Hann skýrir frá tilraun, sem gerð var við háskólann. Stúdentum voru gefin 10 gr. ,,pektin“… Lesa meira ›