Kjörlækningar

Hvað er heilbrigði?

Kenningar Tue Gertsen ráðgjafa í makróbíótík . Viðtal frá árinu 1985 Þegar líkami og sál eru í jafnvægi er maðurinn heilbrigður. Hvað er þá sjúkdómur? Þegar líkami og sál eru í ójafnvægi. Hvernig getum við haldið þessu mikilvæga jafnvægi? Og… Lesa meira ›

Hvað er kírópraktík?

Fræðigrein sem fjallar um byggingu hryggjarins, stöðu hans, hreyfingu og jafnvægi. Meðhöndlunin felst í að losa um festur milli hryggjarliða með sérstökum handbrögðum eða hnykkingum. Þeir sjúkdómar sem falla undir meðhöndlunarsvið kírópraktors, eru til komnir vegna óvenjulegrar stöðu jafnvægis- eða… Lesa meira ›

5 epli á dag

Næringarfræðingurinn dr. Hans Fenger við New Jersey’s Rutger háskólann, segir að ,,pektin“ veiti nokkra vörn gegn kólesteról blóðfitunni, sem sest í æðaveggina og kalkar þá. Hann skýrir frá tilraun, sem gerð var við háskólann. Stúdentum voru gefin 10 gr. ,,pektin“… Lesa meira ›