Hreyfing

Ný von fyrir mongólíðabörn

Formáli  (Grein skrifuð 1982) Í öðru og þriðja tbl. norska tímaritsins Vi og várt 1982 eru mjög merkileg viðtöl og frásagnir af nýrri byltingarkenndri læknismeðferð á svokölluðum „mongólíðum“ (Börn með Down’s Syndrome). (Ég nota hér orðið ,,mongólíði“ en ekki mongólíti“,… Lesa meira ›

Ráð við exemi

Exem er vandlæknað, en með náttúrlegum aðferðum er þó mögulegt að hafa ágæt áhrif á þennan annars erfiða sjúkdóm. Hér eru gefnar nokkrar ábendingar af heilsufræðingnum Christinu Khan. Húðin er stærsta líffæri líkamans, verndar hann gegn utanaðkomandi áverkum og stjórnar… Lesa meira ›

Smjör

Smjör er náttúruafurð, gagnstætt smjörlíki. Smjörið hefur ekki verið hert eða hreinsað, eða í það verið sett nein ónáttúrleg efni. Þó svo að smjörið sé dýrafita, megum við ekki gleyma að smjör er sú matarfeiti sem hefur verið notað í… Lesa meira ›

Mataræði og Psoriasis

Olíur, fræ og gnægð bætiefna eru undirstaða sérstaks mataræðis, sem hefur hjálpað mjög gegn þessum „ólæknandi“ húðsjúkdómi.  (Höf. Jill Klein. Þýtt úr Prevention) Ef þú ert einn þeirra mörgu sem þjást af psoriasis,  hefur þú að öllum líkindum verið bakaður… Lesa meira ›

Hvers vegna Hatha yoga?

Vegna þeirra lifnaðarhátta, sem meirihluti þjóðarinnar býr við, – að loft er oft of heitt innanhúss, og enn fremur oft of þurrt. Oft skortir fólk mjög hreyfingu nú á dögum, bæði úti og inni; vinna er átakalítil, miðað við það… Lesa meira ›

Hvítlaukurinn holli

Nýjustu rannsóknir sanna það sem alþýðulæknum hefur verið kunnugt öldum saman: Hvítlaukur er voldug vörn gegn hjartasjúkdómum. Forhþjóðirnar, eins og Grikkir, Rómverjar, Persar og Egyptar, svo nokkrar séu nefndar, þekktu lækningamátt hvítlauksins og vissu að hann hreinsar blóð og æðar… Lesa meira ›