Rætt við Guðna Gunnarsson um líkamsrækt árið 1989. Mikill árangur Fyrir nokkru átti ég tal við konu sem sagðist vera í líkamsrækt, hjá Guðna í World Class, vegna eymsla í baki. Hún sagðist ekki áður hafa fengið jafn mikla bót… Lesa meira ›
Hreyfing
Barninu líður betur ef það er nuddað
Snerting er okkur öllum mikilvæg og þá sérstaklega ungbarninu sem í gegnum snertingu myndar tengsl við foreldra sína eða þá aðila sem annast það. Ungbarnsnudd ýtir undir nánari kynni foreldris og barns. Einnig eykur nuddið vellíðan barnsins. Þekktur fæðingalæknir, Yerndi… Lesa meira ›
Fimmtíu prósent fimmtugra og eldri fá gyllinæð
Trefjarík fæða hefur áhrif á sjúkdóminn,segir Jóhannes Gunnarsson læknir „Gyllinæð er einn af algengustu kvillum sem hrjá mannfólkið. Tíðnin eykst með hækkandi aldri og er áætlað að minnsta kosti 50% þeirra sem eru fimmtugir eða eldri hafi við meira eða… Lesa meira ›
Er Mjólk góð?
Á undanförnum árum hafa komið fram sífellt fleiri og fleiri gagnrýnisraddir í nágrannalöndunum um hvort sú mjólk og þær mjólkurafurðir sem á boðstólum eru, séu eins hollar og æskileg fæða eins og haldið hefur verið fram í áróðri og auglýsingum…. Lesa meira ›
Streita – slökun
Í samfélagi okkar hrjáir streita eða stress marga. En hvað er streita? Hvað gerist í líkamanum? Þegar álag eykst eða við lendum í erfiðum aðstæðum, fá nýrnahetturnar boð um að framleiða adrenalín. Adrenalín er hormón sem örvar andardrátt og hjartslátt…. Lesa meira ›
Um ofnæmi og gerviofnæmi fyrir mat
Erindi flutt af Davíð Gíslasyni, ofnæmisfræðingi á aðalfundi Heilsuhringsins 9. maí 1988. Gamalt máltæki segir: ,,Allt er matur sem í magann kemur„. Minnist ég þess að móðir mín sagði þetta oft þegar henni þótti við börnin sýna óþarfa matvendni. Á… Lesa meira ›
Nálastungur – sársauki og hreyfing
Í lok nóvember árið 1988i hélt undirritaður fyrirlestur á vegum Heilsuhringsins um nálastungumeðferðina. Þegar rætt er um þetta efni verður ekki hjá því komist að fjalla jafnframt um verki og verkjavarnir, enda er nálastungumeðferðin í höndum lækna á Vesturlöndum fyrst… Lesa meira ›
Sykur – staðreyndir – rangfærslur
Ekki eru allar tegundir sykurs slæmar fyrir þig. Mikilvægasti orkugjafi okkar, sykurinn, finnst í mörgum myndum og gervum, sumar þeirra betri en aðrar. Sykur er kolvetni (gerður úr kolefni, vetni og súrefni). Því meira sem kolvetnið er samsett því lengri… Lesa meira ›