Hreyfing

Ábyrgðin er þín

Rætt við Guðna Gunnarsson  um líkamsrækt árið 1989. Mikill árangur Fyrir nokkru átti ég tal við konu sem sagðist vera í líkamsrækt, hjá Guðna í World Class, vegna eymsla í baki. Hún sagðist ekki áður hafa fengið jafn mikla bót… Lesa meira ›

Er Mjólk góð?

Á undanförnum árum hafa komið fram sífellt fleiri og fleiri gagnrýnisraddir í nágrannalöndunum um hvort sú mjólk og þær mjólkurafurðir sem á boðstólum eru, séu eins hollar og æskileg fæða eins og haldið hefur verið fram í áróðri og auglýsingum…. Lesa meira ›

Streita – slökun

Í samfélagi okkar hrjáir streita eða stress marga. En hvað er streita? Hvað gerist í líkamanum? Þegar álag eykst eða við lendum í erfiðum aðstæðum, fá nýrnahetturnar boð um að framleiða adrenalín. Adrenalín er hormón sem örvar andardrátt og hjartslátt…. Lesa meira ›