Heimalagað tannkrem

 

 

Hér er fljótleg aðferð við heimalagað tannkrem, það tekur aðeins nokkrar mínútur.

Innihaldsefni:

 

  • 2 bollar kaldpressuð, lífræn kókosolí
  • 1/4 bolli matarsódi
  • 20 dropar piparmyntuolía (eða olía að eigin vali)

 

Aðferð:

 

  • Setjið kókósolíuna í skál og þeytið aðeins til að mýkja.
  • Bætið matarsódanum út í og hrærið þar til er vel blandað.
  • Magn piparmynntu olíunnar fer eftir smekk.
  • Geymt í loftþéttri glerkrukkur og nota eins og venjulegt tannkrem!

 

Uppskriftin er fengin af Internetinu og endursög hér.

 

 

 

 


 

 



Flokkar:Ýmislegt

Flokkar/Tögg, , , ,

%d