Hér er fljótleg aðferð við heimalagað tannkrem, það tekur aðeins nokkrar mínútur. Innihaldsefni: 2 bollar kaldpressuð, lífræn kókosolí 1/4 bolli matarsódi 20 dropar piparmyntuolía (eða olía að eigin vali) Aðferð: Setjið kókósolíuna í skál og… Lesa meira ›