Skrif Ævars Jóhannessonar

Úr einu í annað

Kvöldvorrósarolían læknar.Ýmsum kann að finnast að það sé að bera í bakkafullan lækinn að skrifa meira en búið er um kvöldvorrósarolíuna, en vegna þess hversu margir hafa haft samband við blaðið vegna reynslu sinnar afolíunni í sambandi við æðahnúta, verður… Lesa meira ›

Kvikasilfurseitrun úr Tannfyllingum

Inngangur Í 3/4 tbl. H.h. 1982 var stutt grein eftir Martein Skaftfells um kvikasilfurseitrun úr „amalgam“ tannfyllingum. Þar var í stuttu máli sögð sjúkdómssaga manns, sem læknaðist algerlega eftir að silfur-amalgam í tannfyllingum höfðu verið fjarlægðar úr munni hans. Auk… Lesa meira ›

Úr einu í annað

Hættuleg auglýsingUndanfarið hafa sjónvarpsáhorfendur mátt horfa og hlusta á auglýsingu frá þekktum tannkremsframleiðanda, þar sem sýnd eru falleg börn vera að bursta tennurnar með nýjustu framleiðslu fyrirtækisins, sem sagt er að innihaldi, auk tveggja mismunandi „góðra“ flúortegunda, einstök og frábær… Lesa meira ›

Gerovital

Á undanförnum árum hafa annað slagið birst frásagnir í erlendum tímaritum um að fólk hafi lagt leið sína til Rúmeníu til að fá bót meina sinna við ýmiss konar sjúkdómum, sem ekki hafði tekist að lækna í heimalandi þeirra. Er… Lesa meira ›

Ný von fyrir mongólíðabörn

Formáli  (Grein skrifuð 1982) Í öðru og þriðja tbl. norska tímaritsins Vi og várt 1982 eru mjög merkileg viðtöl og frásagnir af nýrri byltingarkenndri læknismeðferð á svokölluðum „mongólíðum“ (Börn með Down’s Syndrome). (Ég nota hér orðið ,,mongólíði“ en ekki mongólíti“,… Lesa meira ›

Meira um kvöldrósarolíu

Hér má finna fyrri grein um kvöldrósarolíu Í vorblaði.1- Heilsuhringsins 1982 var sagt frá kvöldvorrósarolíu og hvernig nota má hana til varnar og til lækninga á ýmsum sjúkdómum. Síðan sú grein var skrifuð hafa komi nokkra greinar í erlendum tímaritum… Lesa meira ›