Krabbamein

Blóðsugan og geislabyssan

Baráttan gegn krabbameini mun ekki vinnast undir geislabyssu vísindamannanna, heldur með viðhorfsbreytingu sem miðar að heilbrigðari lífsháttum. Eftirfarandi grein birtist í sænska blaðinu ,,Dagens Nyheter“ 24. apr. 1988. Þýðing af greininni var birt í Sunnudagsblaði Þjóðviljans 8. maí 1988 og… Lesa meira ›

Um ,,Methatrexat“

Methotrexat er krabbaminslyf og er notað við meðhöndlun á psoriasis. Aukaverkanir eru: Ógleði, uppsala, vökvatap úr líkamanum vegna niðurgangs (diarrhoea), verkir í kviðarholi, húðútbrot, og missir á hári (alopecia). Sár í munni og meltingarfærum geta komið ef notaðir eru stórir… Lesa meira ›