Næring

Rotvarnarefni

Í Lífsskólanum, aromatherapyskóla Íslands kennir Jasbir S. Chana. Hann er af indverskum ættum og flutti átta ára gamall til Englands með fjölskyldu sinni. Jasbir S. Chana og kona hans reka fyrirtækið Phoenix Natural Products LTD, sem er fyrsta fyrirtæki sinnar… Lesa meira ›

Tómatar – merkileg saga

Kartöfluættin er í þriðja sæti þeirra plöntuætta sem mannkynið ræktar til matar. Í fyrsta sætinu er grasættin með allar sínar korntegundir og í annað sætið fer ertublómaættin með ótal baunategundir. Korn, baunir og kartöflur er undirstaða hins daglega brauðs fyrir… Lesa meira ›

Ein orsök minnisleysis

Fólínsýra hefur einskonar vítamínverkun, skortur á henni veldur minnisleysi, vegna þess að tregða verður á frumuskiptingu eggjahvítu- efnaskiptum og brennslu á amínósýrum. Afleiðingin verður m.a. sérstök gerð blóðskorts, sem ekki má rugla saman við venjulegt mergblóðleysi sem stafar af skorti… Lesa meira ›

Uppskriftir úr kókoshnetum

Ungar kókoshnetur Þegar ég kom til Puerto Rico í fyrsta skipti á heilsustofnunina sem dr. Ann Wigmore stofnsetti þá vakti athygli mína risastór ker eða kassi fullur af grænum kókoshnetum. Þessi kassi var staðsettur í einu horninu á garðinum umhverfis… Lesa meira ›

Sojavörur og neysla þeirra

Soja getur valdið ófrjósemi Samkvæmt rannsókn ættu konur sem eru að reyna að verða barnshafandi að hafa í huga að forðast neyslu á soja. Efnasamband sem kallast ,,genistein“ og finnst í soja, skaðar sæðisfrumurnar á meðan þær synda til eggsins…. Lesa meira ›

Snefilefnaskortur

Skortur á Ziki hefur mjög alvarleg áhri á líkamlega og sálræna velferð manna, og það sem verst er, að hætt er við rangri sjúkdómsgreiningu. Dæmi eru til þess að fólki hafi verið gefin inn röng lyf árum saman gegn allt… Lesa meira ›