Næring

Hvað er kerrupúl?

Þó að kerrupúl sé kynnt sem útivistar- og líkamsræktarnámskeið fyrir mæður með börn í vagni eða kerru þá eru feður í fæðingarorlofi eða ömmur og afar, frændur og frænkur að sjálfsögðu velkomin til okkar með börnin eða barnabörnin í vagninum!… Lesa meira ›

Vatn – lífsins elexír

Vatnið er okkur öllum nauðsynlegt. Mannslíkaminn er sagður vera nálægt 60% vatn. Ef við drekkum ekki nóg vatn þá líður okkur illa og líkamsstarfssemin fer úr skorðum. Það er hinsvegar margt merkilegt við vatn sem ekki er jafn augljóst eins… Lesa meira ›

Staðreyndir um fitu

Það er kominn tími til að leiðrétta þann misskilning sem ríkir varðandi hlutverk fitu í mataræði okkar. Fita er ekki bara fita. Það eru til fitusýrur sem eru líkamanum lífsnauðsynlegar. Þær eru bæði ómettaðar og mettaðar, sem þýðir fljótandi við… Lesa meira ›

Rotvarnarefni

Í Lífsskólanum, aromatherapyskóla Íslands kennir Jasbir S. Chana. Hann er af indverskum ættum og flutti átta ára gamall til Englands með fjölskyldu sinni. Jasbir S. Chana og kona hans reka fyrirtækið Phoenix Natural Products LTD, sem er fyrsta fyrirtæki sinnar… Lesa meira ›

Tómatar – merkileg saga

Kartöfluættin er í þriðja sæti þeirra plöntuætta sem mannkynið ræktar til matar. Í fyrsta sætinu er grasættin með allar sínar korntegundir og í annað sætið fer ertublómaættin með ótal baunategundir. Korn, baunir og kartöflur er undirstaða hins daglega brauðs fyrir… Lesa meira ›