Uppskriftir

Auðvelt og fljótlegt

Heilsufæði hefur oft haft það leiða orðspor á sér að vera seineldað. Hefur það verið ýmsum góð afsökun fyrir því að halda áfram í pylsunum og franskbrauðinu. Það sem fólk ekki kann /eða þekkir getur vafist fyrir því, en æfingin… Lesa meira ›

Mataruppskriftir

LINSUBAUNABUFF 200 gr rauðar linsubaunir 600 ml vatn 2 stórar gulrætur, rifnar 1 stór laukur, smátt saxaður 4 msk heilhveiti 1 tsk timian 1/2 tsk múskat, cayenne pipar á hnífsoddi. Hreinsið linsubaunimar og setjið í lítinn pott, hellið vatninu yfir… Lesa meira ›

UPPSKRIFTIR

Hrísgrjónabuff 2 bollar soðin hýðishrísgrjón 100 g heslihnetuflögur 2 tsk ferskt koriander 1 tsk salt 2 tsk jera cumin 2 tsk koriander 1 tsk cayenne pipar Sesamfræ Haframjöl Hnetumar þurrristaðar á pönnu.Öllu hrært saman í vél. Mótið lítil buff og… Lesa meira ›

Suða á heilkorni

Grautur úr heilum höfrum 1 bolli heilir hafrar, 4 bollar vatn, salt eftir smekk. Hafrarnir eru þvegnir og settir í pott ásamt vatni og salti. Soðið að kvöldi í 20 mín. og potturinn látinn bíða á hellunni til næsta morguns…. Lesa meira ›

Makróbíótík uppskriftir

Í tveimur fyrri tölublöðum birtust viðtöl við Þuríði Hermannsdóttur. Í framhaldi af því koma hér nokkrar uppskriftir. HEIMAGERÐUR PIKKLES: Í hann þarf kombuþang, (lagt í bleyti í 3 – 5 mín.), lauk, gulrætur, brokcoli, blómkál og agúrku. Allt skorið í… Lesa meira ›

Mataruppskriftir

Glóðarsteikt rauðspretta með sólblómafræi Handa 4-5 Þið getið hvort sem er notað bakaraofninn (helst með glóðarrist) eða mínútugrill. 1 væn rauðspretta með haus og safi úr 1/2 sítrónu salt/pipar 20 g briett smjör 40 g sólblómafræ 1 fyllt ólífa 1…. Lesa meira ›