Kjörlækningar

Kenningar dr. Bernie Siegel

Erindi flutt af Hrund Helgadóttur hjúkrunarfræðingi á haustfundi Heilsuhringsins 1992 Yfirleitt þegar ég tala um fallegt fólk þá á ég alltaf við innrifegurð. Fegurð sálarinnar sést og finnst í útgeislun þessa fólks og fer aldrei milli mála. Elisabeth Kubler-Ross skrifar… Lesa meira ›

Háþrýstisúrefnislækningar

Rætt við Einar Sindrason, lœkni árið 1991 Víða erlendis hafa háþrýstilækningar veríð stundaðar í áratugi, þó að þær séu lítt þekktar hérlendis og hafi aðeins verið notaðar í örfáum köfunarveiki tilfellum. Heilsuhringurinn frétti að Einar Sindrason, læknir, beitti sér fyrir… Lesa meira ›

Er þetta framtíðin?

Samvinna lækna og sjúklinga ,,Ný von fyrir þá sem þjást af krabbameini, hjartasjúkdómum, MS, ofnæmi og alls kyns efnaskiptasjúkdómum“. Þannig hljóðar yfirskrift bæklings um American Biologics stofnunina, sem er sjúkrahús og lækningamiðstöð í Mexíkó. Þar segir ennfremur að American Biologics… Lesa meira ›

Kírópraktík

Kírópraktík er grein innan heilbrigðisþjónustunnar sem fjallar um greiningu og meðhöndlun kvilla í stoðkerfi mannslíkamans t.d. háls-, herða-, höfuð- og mjóbaksverkja. Stéttin er tiltölulega ung hérlendis en Tryggvi Jónasson hefur starfað hér lengst eða frá 1978. Kírópraktorafélag Íslands var stofnað… Lesa meira ›