Meðferðir

Bowen tækni

Mikið hefur verið skrifað og spekúlerað um árangur af hinum svokölluðu óhefðbundnum lækningum. Ekki liggja nógu miklar rannsóknir að baki þeirra í samanburði við nútíma lækningar, sem eru fjármagnaðar að miklu leyti af stórum fjárfestum og þar af leiðandi greitt… Lesa meira ›

Feldenkraistækni

Sibyl Urbancic ólst upp á Íslandi, hún kom hingað með foreldrum sínum eins árs gömul, en er nú búsett í Vín í Austurríki. Hún hefur um nokkurra ára skeið komið hingað heim og kennt hreyfingarfræði Feldenkrais. Sibyl er menntuð tónlistarkona… Lesa meira ›

Eyrnakertameðferð

Eygló Benediktsdóttir er sjúkraliði, svæðanuddari og reikimeistari hún tekur einnig að sér eyrnakertameðferð. Við fórum þess á leit við hana að hún upplýsti lesendur um eyrnakertameðferðina og ástæðu þess að hún fór að stunda þessa meðferð. Hún sagðist hafa á… Lesa meira ›