Meðferðir

Astmi og eðlileg öndun

Við lifum á upplýsingaöld. Daglega hellast yfir okkur nýjar upplýsingar, sem oft eru misvísandi. Sérfræðingum ber ekki saman um hvað sé hollt fyrir okkur og hvað óhollt. Stundum kemur ný vitneskja í stað gamals sannleika, sem ekki hafði hvarflað að… Lesa meira ›

Í bak og fyrir

Rætt við Ágúst Berg Kárason osteópata og náttúrulækni á Dalvík árið 2006 Svo vildi til í ágúst 2006 að mér gafst tækifæri til að heimsækja Fiskidaga á Dalvík. Það var ,,einstök upplifun“. Fyrir utan höfðinglegar veitingar sem fólust í gómsætum… Lesa meira ›

Orkusviðsmeðferð (EFT)

Árið 2005 var kynnt hér á landi Orkusviðsmeðferð sem er þýðing á EFT eða ,,Energy Field Therapy“. Sá sem færir okkur þennan fróðleik er Einar Hjörleifsson, sálfræðingur. Einar hefur búið í Noregi síðustu og hefur vegna starfs síns lært mörg… Lesa meira ›

Líkamsspennulosun

Rætt við Margréti Aðalsteinsdóttur sem lærði likamsspennulosun í Suður- Afríku.  Hún er sjúkraliði og var ein af þeim fyrstu sem starfaði hér á landi við svæðameðferð og fór á fyrsta námskeiðið hérlendis í höfuðbeina og spjaldhryggjarjöfnun. Einnig er hún sú eina hér… Lesa meira ›