Meðferðir

TFT – Taumhald á tilfinningum

Jóhanna Harðardóttir hjúkrunarfræðingur, Bowen tæknir og Höfuðeina og spjaldhryggjarjafnari er eini Íslendingurinn sem hefur lært og hefur réttindi til að kenna ,,Thought Field Therapy“. Hún  útskýrir enska heitið á meðferðinni:  ,,taumhald á tilfinningum“. Meðferðina lærði Jóhanna hjá ,,Callahan Techniques í… Lesa meira ›