Meðferðir

Vöðvagigtin, sá duldi fjandi

Við búum í landi öfga, elds og ísa. Sannkölluðum hulduheimi og margir eins og undir álögum.  Enda er ég aðeins hjátrúarfullur, hvernig ætti annað að vera. Vísindin ráða auðvitað miklu um hvernig ég vinn dags daglega sem heimilislæknir, en ekki sem… Lesa meira ›

TFT – Taumhald á tilfinningum

Jóhanna Harðardóttir hjúkrunarfræðingur, Bowen tæknir og Höfuðeina og spjaldhryggjarjafnari er eini Íslendingurinn sem hefur lært og hefur réttindi til að kenna ,,Thought Field Therapy“. Hún  útskýrir enska heitið á meðferðinni:  ,,taumhald á tilfinningum“. Meðferðina lærði Jóhanna hjá ,,Callahan Techniques í… Lesa meira ›