Meðferðir

Má verjast slitgigt?

Rætt við Egil Þorsteinsson, kírópraktor árið 2000 Bandaríkjamaðurinn Daniel David Palmer var búinn að átta sig á því árið 1895 að ýmsir kvillar læknuðust þegar hann færði til fyrri vegar bein er gengið höfðu til í hryggnum. Í framhaldi kynnti… Lesa meira ›

Kona elfdu styrk þinn

Dr. Farida Sharan hvetur konur til að nota náttúrlegar aðferðir Dr. Farida Sharan hefur yfir 20 ára reynslu í náttúrulegum heilunaraðferðum. Hún er fædd í Kanada árið 1942, en bjó í áratug í Englandi  þar sem hún starfaði á kvensjúkdómadeild… Lesa meira ›