Líkaminn

Æðahnútar æðaslit

Hlutverk hjartans er að dæla blóði út í líkamann. Æðakerfið sem er mjög flókið sérum að flytja frumum líkamans súrefni og næringu o.fl. með slagæðablóðinu. Bláæðakerfið er svolítið sér á parti hvað uppbyggingu varðar. Bláæðar fóta sjá um að flytja… Lesa meira ›

Sjálfsköpuð fótameina

Í vetur hefur verið norðangaddur og óvenjumikill snjór. Einn viðskiptavinur okkar kom haltrandi um daginn uppá stofu og sagði farir sínar ekki sléttar. Hún ákvað í tilefni af þessum snjóþunga vetri að fjarfesta í góðum kuldaskóm og fór í skóverslun… Lesa meira ›

Þindaröndun

Öndunin er lífgjafi mannsins. Hvernig hann andar endurspeglar bæði líkams- og hugarástand hans þ.e. lífsorkuna. Kvíðinn maður eða taugaveiklaður andar stutt og grunnt þ.e. aðeins með efri hluta lungnanna sem svarar 1/3 hluta af loftrými þeirra. Hann dempar lífskraftinn til… Lesa meira ›