Annað

Númer 2

Flest okkar hugsum töluvert um mat og matarvenjur. Um mat er talað, skrifað og við veltum því upp hvað sé gott og hollt og næringarríkt. Sjaldan ræðum við samt okkar á milli hvað gerist á hinum endanum en erum þó… Lesa meira ›

Batinn hófst í ísköldu baði

Vilhjálmur Andri Einarsson nú þekktur sem ANDRI ICELAND var stæltur fimleikastrákur í Reykjavík þegar hann 13 ára gamall lenti í slysi á Akureyri. Hann datt á milli hæða, hafnaði á grindverki og var fluttur á spítala tilfinningalaus í fótum og… Lesa meira ›