Annað

ÞRENNDARTAUGARVERKUR (trigeminal neuralgia)

Þrenndartaugin (nervus trigeminus) er stærsta andlitstaugin, andlitstaug V (fimm). Eldra nafn hennar er þríburataug og það er hún enn kölluð í íðorðasafni líffræðinga þótt skipt hafi verið um nafn í íðorðasafni læknisfræði. Hvorum megin um andlitið liggur þrenndartaug. Taugin kemur… Lesa meira ›

Númer 2

Flest okkar hugsum töluvert um mat og matarvenjur. Um mat er talað, skrifað og við veltum því upp hvað sé gott og hollt og næringarríkt. Sjaldan ræðum við samt okkar á milli hvað gerist á hinum endanum en erum þó… Lesa meira ›