febrúar 17, 2020 – 8:12 f.h. UNDRAOLÍAN SEM ÉG Á ALLTAF TIL Flestum dettur væntanlega fyrst í hug hægðalosandi áhrif laxerolíu þegar þeir heyra á hana minnst, en í mínum huga er hún græðandi og flott olía á húðina, jafnt… Lesa meira ›
Annað
ERU VEIRUSÝKINGAR HÆTTULEGRI EF SELENÍUM SKORTIR ?
ERU VEIRUSÝKINGAR HÆTTULEGRI EF SELENÍUM SKORTIR? Eftir að kórónaveiran kom upp í Kína birtist eftirfarandi grein á vefsíðunni liverdoctor.com. Ég hef lengi fylgst með Dr. Sandra Cabot og það birtast yfirleitt mjög áhugaverðar greinar á síðunni hennar. Í þessari grein… Lesa meira ›
ÞRENNDARTAUGARVERKUR (trigeminal neuralgia)
Þrenndartaugin (nervus trigeminus) er stærsta andlitstaugin, andlitstaug V (fimm). Eldra nafn hennar er þríburataug og það er hún enn kölluð í íðorðasafni líffræðinga þótt skipt hafi verið um nafn í íðorðasafni læknisfræði. Hvorum megin um andlitið liggur þrenndartaug. Taugin kemur… Lesa meira ›
Sviminn hvarf og suð í eyrum minnkaði þegar ,,heilsukoddinn“ var aflagður
Rætt við Hugrúnu Reynisdóttur bónda á Kjarlaksvöllum í Saurbæ. Hún er ekki nein væluskjóða og hljóp ekki strax til læknis þó lengi væri búið að þjaka hana mikill svimi og hávaði í öðru eyranum og suð hinu. Hugrúnu fær orðið:… Lesa meira ›
Valda ,,heilsurúmdýnur“ alls konar furðulegum sjúkdómseinkennum?
Rætt við Vilmund Sigurðsson rafeindavirkjameistara um langvarandi veikindi hans af völdum útgufunar eiturefna frá rúmdýnum og hvernig hann náði heilsu aftur. Nú fær Vilmundur orðið: Fyrir 14 árum keyptum við hjónin okkur ,,heilsurúmdýnur“. Til að byrja með voru þær æðislegar… Lesa meira ›
Vilt þú VIRKJA stofnfrumurnar þínar til góðra verka?
Þetta er hægt í dag án þess að nota lyf, sprautur eða taka inn sérstök næringarefni. Um er að ræða nýja tækni sem byggir á gömlum vísindum sem fyrirtækið LifeWave hefur þróað á s.l. 20 árum og niðurstaðan er plásturinn… Lesa meira ›