Bandaríski læknirinn Henry G. Bieler, M.D. gaf út bókina ,,Food is your best medicine” árið 1982. Bieler starfaði sem læknir fram yfir miðja tuttugustu öld. Snemma á læknisferlinum komst hann á þá skoðun að flesta sjúkdóma mætti rekja til rangrar… Lesa meira ›
steinselja
Drykkur sem eyðir kólesteróli og fitu
Þessi drykkur getur hjálpað líkamanum að draga úr fitu og eyða kólesteróli. Uppskrift 2 lítrar vatn 3 stilkar steinselja 3 sítrónur matarsódi til að hreinsa börkinn á sítrónunni. Hreinsið sítrónurnar með matarsódanum, nuddið börkinn og hreinsið. Sjóðið vatn og látið… Lesa meira ›
Náttúruefni geta styrkt forvarnir gegn hjartasjúkdómum
Hjartaáfall verður oftast vegna mikilla þrengsla í kransæðum eða/og myndunar blóðtappa. Blóðstreymi verður þá of lítið á vissu svæði og veldur mjög skert blóðstreymi blóðþurrð, súrefnisskorti og hjartadrepi eða skemmd í hjartavöðvanum. Slíkt getur svo leitt til alvarlegra truflana á… Lesa meira ›