Eyðir þvagsýru, gigt og liðverkjum

Veistu að safi úr agúrku getur lækkað líkamshita og er mjög lútargæfur og árangursríkur gegn myndun þvagsýrukristalla í liðum. Lítils háttar sársauki við neyslu hans er merki um bata og bendir til hreinsunar gamalla eiturefna. Sellerí og engifer hjálpa til að draga úr bólgum.

  • Uppskrift:
  • 1  agúrka af meðalstærð
  • 2 stilkar sellerí
  • ½  sítróna
  • 2.5  cm engiferrót

Aðferð:

Hreinsa grænmetið vandlega og afhýða engifer. Sett í safapressu, safinn drukkinn   einu sinni eða tvisvar á dag þar til árangur kemur í ljós.

Þetta er endursagt af síðunni: http://complete-health-and-happiness.com/  slóðin á greinina er: http://complete-health-and-happiness.com/remove-uric-acid-crystalization-joints-gout-joint-pain/?t=HNW

I.S.  13.1.15



Flokkar:Næring

Flokkar/Tögg, , , , ,

%d bloggers like this: