Síðastliðið haust las ég á heimasíðu Bare natural truth grein um áhrifamátt þess að neyta safa úr hráum kartöflum. Við það rifjaðist upp fyrir mér ýmislegt sem ég vissi áður um nytsemi kartaflna bæði hrárra og soðinna. Meðal annars lærði… Lesa meira ›
Þvagsýra
Propolis gegn eituáhrifum áls
Propolis er skilvirk sótthreinsandi, örverueyðandi afurð býflugna sem vísindamenn frá Jiwaji háskólanum í Gwalior á Indland hafa sýnt fram á að getur varið fólk gegn eituráhrifum áls. Ál er alls staðar og það hefur eituráhrif á líkamann. Álver rísa, fólk… Lesa meira ›
Eyðir þvagsýru, gigt og liðverkjum
Veistu að safi úr agúrku getur lækkað líkamshita og er mjög lútargæfur og árangursríkur gegn myndun þvagsýrukristalla í liðum. Lítils háttar sársauki við neyslu hans er merki um bata og bendir til hreinsunar gamalla eiturefna. Sellerí og engifer hjálpa til… Lesa meira ›