Matarsóda er hægt að finna í náttúrunni sem steinefnið natron, það inniheldur mikið magn af natríum bíkarbónati. Þessi steinefni voru notuð við þrif í fornöld en matarsódi eins og við þekkjum hann í dag sem er notaður í bakstur hefur… Lesa meira ›
Flensa
Drómasýki í Svíþjóð af völdum svínaflensu bólusetninga
Í fjögur fréttum RÚV 28. maí 2011 var eftirfarandi frétt: ,,Níutíu og þrír hafa greinst með drómasýki í Svíþjóð eftir að hafa verið bólusettir gegn svínaflensu, með lyfinu Pandembrix. Þar eru börn í meirihluta. Þetta kemur fram í upplýsingum frá… Lesa meira ›
Flensa og hómópatía
Hér á eftir fylgja ráðleggingar mínar til fólks sem vill nota hómópatíu til að meðhöndla og fyrirbyggja flensu. Eins og alltaf þegar hómópatía er notuð þarf að skoða einstaklingsbundin einkenni, því þó sjúkdómur hafi ákv. nafn þá getur birtingarmynd hans… Lesa meira ›
Hvað er spírulína?
Spírulina er örsmáir blágrænir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni (ekki þari). Fjöldi vísindamanna er á þeirri skoðun að þessi örsmáa Spírulina-jurt sé nánast fullkomin undrafæða. Líkaminn nýtir sér næringu úr Spírulinu betur en nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu…. Lesa meira ›