Flensa

Flensa og hómópatía

Hér á eftir fylgja ráðleggingar mínar til fólks sem vill nota hómópatíu til að meðhöndla og fyrirbyggja flensu. Eins og alltaf þegar hómópatía er notuð þarf að skoða einstaklingsbundin einkenni, því þó sjúkdómur hafi ákv. nafn þá getur birtingarmynd hans… Lesa meira ›

Hvað er spírulína?

Spírulina er örsmáir blágrænir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni (ekki þari). Fjöldi vísindamanna er á þeirri skoðun að þessi örsmáa Spírulina-jurt sé nánast fullkomin undrafæða. Líkaminn nýtir sér næringu úr Spírulinu betur en nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu…. Lesa meira ›