Félagsmálaráðherra Svíþjóðar Göran Hägglund sagði við Svenska Dagbladet að hann sé tilbúinn að biðja opinberar afsökunar þá sem þjást af drómasýki af völdum bólusetningar gegn svínaflensu. Eftir að rannsóknir sýndu að svínaflensu bólusetningar valda drómasýki lofaði sænska ríkið að vera… Lesa meira ›
Drómasýki
Drómasýki í Svíþjóð af völdum svínaflensu bólusetninga
Í fjögur fréttum RÚV 28. maí 2011 var eftirfarandi frétt: ,,Níutíu og þrír hafa greinst með drómasýki í Svíþjóð eftir að hafa verið bólusettir gegn svínaflensu, með lyfinu Pandembrix. Þar eru börn í meirihluta. Þetta kemur fram í upplýsingum frá… Lesa meira ›