Tvö dæmi um óplanaðar þunganir þrátt fyrir inntöku P-pillunnar urðu til þess að Vigdís Steinþórsdóttir hjúkrunarfræðingur kynnti sér ástæður þess. Hún leitaði svara hjá lyfsala. Lyfsalinn staðfesti að milli- og krossverkanir gætu átt sér stað á milli sýklalyfja og P-… Lesa meira ›
sýklalyf
Erfðabreytt skepnufóður og matur – er það málið? 3.hluti
Erfðabreytt ræktun matjurta og neysla þeirra hefur í för með sér: • Þróun ,,ofurillgresis” • Þróun eiturþolinna ,,ofurskordýra” • Nýja tegund hættulegrar lífveru sem finnst í erfðabreyttri uppskeru • Eyðingu og tap á náttúrulegum sýklavörnum (plantna, dýra og manna) •… Lesa meira ›
Góðu gæjarnir á móti þeim slæmu
Algengasta íslenska þýðingin á bakteríum eru sýklar sem er slæmt orð enda valda ekki allir sýklar sýkingum heldur þvert á móti eru verndandi gegn öðrum slæmum bakteríum og sýkingum. Hann er vandrataður meðalvegurinn. Í mörgu sem þessu höfum við Íslendingar… Lesa meira ›
Molar
Leggið skartgripi í saltvatnÍ fyrirlestri sem breski líffræðingurinn Harry Oldfield hélt í Reykjavík 1982, sagði hann að hægt væri að verjast því að húð verði dökk undan skartgripum, með því að leggja þá í saltvatn yfir nótt. Sama gildir ef… Lesa meira ›
Getur örvera valdið einhverfu?
Ný kenning hefur komið fram um hugsanlega orsök einhverfu. Hún er sú að örverusýking geti valdið einhverfu í börnum, þannig að örveran myndi í meltingarfærunum taugaeitur, sem síðan skaði óþroskaðan heila barnsins. Móðir drengs með einhverfu fékk vísindamenn til að… Lesa meira ›
MS séð frá sjónarhóli kínverskra lækninga
Hér fer á eftir viðtal við Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur um viðhorf kínverskra lækninga til M.S. sjúkdómsins, sem er nokkuð frábrugðið þeim kenningum sem við eigum að venjast. Arnbjörg Linda lærði jurtalækningar í Englandi á árunum1984 til 1987 í School of… Lesa meira ›