Joð er frumefni með efnatáknið I og sætistöluna 53 í lotukerfinu. það er öllum spendýrum lífsnauðsynlegt og joðskortur getur leitt af sér ýmsa kvilla. Sérstaklega er joðskortur alvarlegur ófrískum konum og getur leitt til þess að greindarvísitala barna þeirra verði… Lesa meira ›
Næring
Lárviðarlauf mikil heilsubót
Á heimasíðunni ,,Healthy Hancks” segir mikla heilsubót að drekka seyði af lárviðarlaufum (Bay leaf). Sagt er að lárviðarlauf séu hlaðin fjölda vítamína og steinefna og þau megi nota gegn ótal sjúkdómum. Þar má nefna: háum blóðþrýstingi, sykursýki, blóðfitu, svefnleysi, taugaverki,… Lesa meira ›
Hann læknaði sykursýki með kalíumríku grænmeti
Bandaríski læknirinn Henry G. Bieler, M.D. gaf út bókina ,,Food is your best medicine” árið 1982. Bieler starfaði sem læknir fram yfir miðja tuttugustu öld. Snemma á læknisferlinum komst hann á þá skoðun að flesta sjúkdóma mætti rekja til rangrar… Lesa meira ›
Aukið ,,magnesium-L-threonate“ ómissandi til að varðveita heilastarfsemi
Árið 2018 var birt grein á síðunni lifeextension.com um uppgötvun vísindamanna Iðntæknistofnunar Massachusetts sem fjallaði um að næringarefnið ,,magnesium L-threonate“ hafi getu til að auka magn magnesíum í heila og komi í veg fyrir vitrænar skerðingar, svefntruflanir og kvíða hjá… Lesa meira ›
Dr. Coimbra hefur náð stórkostlegum árangri með ofurstórum skömmtum af D3-vítamíni
Dr. Cicero Galli Coimbra er brasilískur taugalæknir, prófessor og vísindamaður sem er orðinn þekktur fyrir meðferðir á MS-sjúkdómi og ónæmissjúkdómum með stórum skömmtum af D3-vítamíni ásamt öðrum fæðubótaefnum og breyttu mataræði. Dr. Coimbra telur að skortur á D-vítamíni hafi leitt… Lesa meira ›
Meira en 2,5 milljónir manna í Englandi fá ókeypis D-vítamín í 4 mánuði
,,The Guardian“ 28. nóvember 2020. Í janúar 2021 hefst í Englandi úthlutun D-vítamíns til allt að 2,7 milljónum manna, í fjóra mánuði. Það er ætlað fólki á umönnunarheimilum og klínískt viðkvæmum einstaklingum. ,,Public Health England“ (PHE) ráðleggur öllum að taka 10… Lesa meira ›
Afleiðingar D-vítamínskorts barna og barnshafandi kvenna.
Rannsóknir á D-vítamíni 3. grein. Á19. öld kom í ljós að C-vítamín kemur í veg fyrir skyrbjúg. Á 20. öld kom í ljós að fólinsýra kemur í veg fyrir klofinn hrygg. Á 21. öld er komið í ljós að D-vítamín… Lesa meira ›
Meira D-vítamín = minna COVID 19
Framhald umræðu um rannsóknir á D-vítamínskorti 2. grein. Ný rannsókn sem send var til birtingar 14. júlí 2020 í læknatímaritinu ,,The Lancet“, sýnir að D-vítamín dregur gríðarlega úr veikindum og dánartíðni vegna Covid-19. Höskuldur H. Dungal hefur undanfarin… Lesa meira ›