Lifrin er eitt af stærstu og mikilvægustu líffærum líkamans, sem nauðsyn er að gæta vel. Starf hennar er margþætt t.a.m. vinnsla næringarefna úr fæðunni, framleiðsla á galli, úthreinsun eiturefna, framleiðsla og dreifing próteina um líkamann. Vegna ýmissa efna og matar… Lesa meira ›
Næring
Tilfinningar og veikindi
Um nokkurra ára skeið hef ég verið að nota útfærslu af ,,Emotion Code og Body Code“ aðferðunum til meðferðar á öllum helstu vandamálum skjólstæðinga minna. Aðferðirnar byggja á því að fá skýra Já eða Nei svörun frá líkamanum og nota… Lesa meira ›
Döðlur innihalda trefjar sem eru nauðsynlegar meltingunni
Mikill náttúrulegur sykur í döðlum gerir þær góðan kost í stað venjulegs sykurs. Þær eru ríkar af næringarefnum henta bæði börnum og fullorðnum. Auk þess eru döðlur gagnlegar gegn ýmsum sjúkdómum eins og blóðleysi, lækkun kólesteróls o.fl. Ríkar af járni… Lesa meira ›
Algjört hráfæði – allra meina bót?
Náttúruheilsufræðin leggur mikla áherslu á hreinsun eiturefna út úr líkamanum. Þetta eru eiturefni sem berast inn í líkamann í gegnum húðina, um lungun og í mat og drykk. Þá eru ótalin þau sem myndast við efnaskiptin eða koma frá örverum… Lesa meira ›
Lyf geta aukið gleymsku
Athyglisverðar rannsóknir voru gerðar í Frakklandi á áhrifum lyfja á minni og andlegt ástand hjá eldra fólki. Það eru mörg lyf sem geta skert minnið og er mjög mikilvægt að kanna hvort gleymska og minnistap geti stafað af aukaverkunum lyfja…. Lesa meira ›
Náttúruefni geta styrkt forvarnir gegn hjartasjúkdómum
Hjartaáfall verður oftast vegna mikilla þrengsla í kransæðum eða/og myndunar blóðtappa. Blóðstreymi verður þá of lítið á vissu svæði og veldur mjög skert blóðstreymi blóðþurrð, súrefnisskorti og hjartadrepi eða skemmd í hjartavöðvanum. Slíkt getur svo leitt til alvarlegra truflana á… Lesa meira ›
Mikilvægi sýrustigs í líkamanum fyrir heilsuna
,,Löng ofneysla sýrumyndandi matar getur valdið skorti í steinefnabúskap líkamans og breytt sýrustigi líkamans með alvarlegum afleiðingum fyrir heilsuna.“ Blóðið hefur pH-gildi 7,35-7,45 og gerir líkaminn allt sem hann getur til að halda því stöðugu. Frávik frá þessu gerir okkur… Lesa meira ›
Propolis gegn eituáhrifum áls
Propolis er skilvirk sótthreinsandi, örverueyðandi afurð býflugna sem vísindamenn frá Jiwaji háskólanum í Gwalior á Indland hafa sýnt fram á að getur varið fólk gegn eituráhrifum áls. Ál er alls staðar og það hefur eituráhrif á líkamann. Álver rísa, fólk… Lesa meira ›