Næring

Joð

Joð er frumefni með efnatáknið I og sætistöluna 53 í lotukerfinu. það er öllum spendýrum lífsnauðsynlegt og joðskortur getur leitt af sér ýmsa kvilla. Sérstaklega er joðskortur alvarlegur ófrískum konum og getur leitt til þess að greindarvísitala barna þeirra verði… Lesa meira ›

Lárviðarlauf mikil heilsubót

Á heimasíðunni ,,Healthy Hancks” segir mikla heilsubót að drekka seyði af lárviðarlaufum (Bay leaf). Sagt er að lárviðarlauf séu hlaðin fjölda vítamína og steinefna og þau megi nota gegn ótal sjúkdómum. Þar má nefna: háum blóðþrýstingi, sykursýki, blóðfitu, svefnleysi, taugaverki,… Lesa meira ›

Meira D-vítamín = minna COVID 19

Framhald umræðu um rannsóknir á D-vítamínskorti 2. grein. Ný rannsókn sem send var til birtingar 14. júlí 2020 í læknatímaritinu ,,The Lancet“, sýnir að         D-vítamín dregur gríðarlega úr veikindum og dánartíðni vegna Covid-19. Höskuldur H. Dungal hefur undanfarin… Lesa meira ›