Hér birtist grein eftir Benedikt Björnsson sem var greindur með insúlínháða sykursýki árið 1987. Ráð heilbrigðiskerfisins voru að nota sykur í nógu hraðvirku formi til að hækkað blóðsykurinn nógu fljótt ef hann féll of mikið. Það breytti gjarnan andlegri og… Lesa meira ›
Næring
MAGNESÍUM ER ALLTAF MIKILVÆGT
Ég hef oft áður skrifað um magnesíum, en aldrei er góð vísa of oft kveðin. Í þessari grein set ég fram nokkrar helstu upplýsingar um þetta mikilvæga steinefni, enda er sífellt verið að spyrja mig út í það. Magnesíum er eitt mikilvægasta… Lesa meira ›
Veikindi af völdum fæðuóþols læknað með Veganmataræði og réttri heyfingu
Rætt við Valdemar Gísla Valdemarsson um hve breytt mataræði og rétt hreyfing bætti heilsu hans. Við gefum Valdemar Gísla strax orðið: Vorið 2016 átti ég í miklum vanda vegna hjartsláttartruflana, streituverkja í maga og höfuðverkjar. Af því leiddi að ég… Lesa meira ›
Harman og andoxunarefnin
,,Ellin eða öldrunin verður ekki umflúin en með bætiefnum er talið að hægja megi á þróuninni.“ Af um 20 kenningum um öldrun er ein sem ber hæst. Nefnilega kenning prófessors Harmans um skaðsemi myndefna frá innri súerfnisöndun í frumunum og… Lesa meira ›
Hráar kartöflur eru áhrifaríkar í baráttu gegn sjúkdómum
Síðastliðið haust las ég á heimasíðu Bare natural truth grein um áhrifamátt þess að neyta safa úr hráum kartöflum. Við það rifjaðist upp fyrir mér ýmislegt sem ég vissi áður um nytsemi kartaflna bæði hrárra og soðinna. Meðal annars lærði… Lesa meira ›
Pure Natura íslenskt nýsköpunarfyrirtæki
Þriðjudaginn 10. janúar hófst à netinu àtak í hópfjàrmögnun hjá fyrirtækinu Pure natura í gegnum Karolina fund. Ætlun fyrirtækisins er að framleiða fæðubótaefni úr lamba-innmat, kirtlum og jurtum. Unnið hefur verið að verkefninu í rúmlega tvö àr og vörurnar gengið… Lesa meira ›
Áhrif mataræðis á beinþynningu
Flutt erindi á aðalfundi Heilsuhringsins í apríl 1998 Um þessar mundir er beinþynning mikið á döfinni í Danmörku en um það mál hefur verið hljótt undanfarin ár. Enda má segja að beinþynning sé hljóðlátur sjúkdómur sem ekki verði vart við… Lesa meira ›
Drykkur sem eyðir kólesteróli og fitu
Þessi drykkur getur hjálpað líkamanum að draga úr fitu og eyða kólesteróli. Uppskrift 2 lítrar vatn 3 stilkar steinselja 3 sítrónur matarsódi til að hreinsa börkinn á sítrónunni. Hreinsið sítrónurnar með matarsódanum, nuddið börkinn og hreinsið. Sjóðið vatn og látið… Lesa meira ›