Óþarfar skurðaðgerðir

Læknir tók sér fyrir hendur að kanna sjúkraskýrslur 6284 kvenna, sem gengið höfðu undir lífmóðuraðgerðir í 35 sjúkrahúsum gerðum á einu ári í Bandaríkjunum. Úr 819 kvennanna höfðu verið skorin heilbrigð líffæri. Tæpur helmingur þessara kvenna (48,2%) höfðu ekki haft önnur sjúkdómseinkenni en magaverk, og 5,2% engin sjúkdómseinkenni.Flokkar:Ýmislegt

%d