Rauðrófan er mjög mikilsverð fæðutegund og hefur stóru hlutverki að gegna til lækninga. Í rauðrófunni er járn og vítamínin C, Bl, B2, B6, og P ásamt mikilsverðustu amínósýrunum. Rauðrófan er notuð gegn blóðleysi, bólgum og krabbameini. Þessi dýrmæti jarðávöxtur ætti skilið að gegna miklu stærra hlutverki hjá okkur heldur en einungis að vera einskonar skrautefni með öðrum mat.
Sigurður Herlufsen.
Flokkar:Næring