Í síðustu viku birtum við reynslusögu Jordan Fallis sem er næringarráðgjafi og heilaheilbrigðisþjálfari . Hann hann hefur sérhæft sig í að hjálpa fólki með langvinna sjúkdóma að endurheimta andlegan skýrleika og geðheilsu. Undanfarin 10 ár hefur hann stundað rannsóknir, skrif og… Lesa meira ›
sink
Valda grænu safarnir skjaldkirtilsvanda?
Nýverið birtist á heimasíðunni „Lifðu lífinu til fulls“ grein eftir Júlíu Magnúsdóttur heilsumarkþjálfa undir nafninu ,,Hrátt spínat og skjaldkirtill þinn“. Júlía segir frá því hvernig hún komst að því af eigin raun að efni í spínati truflar starfsemi skjaldkirtils. Júlía… Lesa meira ›
Áhrif mataræðis á beinþynningu
Flutt erindi á aðalfundi Heilsuhringsins í apríl 1998 Um þessar mundir er beinþynning mikið á döfinni í Danmörku en um það mál hefur verið hljótt undanfarin ár. Enda má segja að beinþynning sé hljóðlátur sjúkdómur sem ekki verði vart við… Lesa meira ›
Alzheimer-sjúkdómur. Er til lækning á honum?
Formáli þýðanda Í tímaritinu Townsend Letter í apríl 2010 er löng grein með nafninu How to Heal Alzheimer´s Disease. Ég las þessa grein með athygli, því að mér fannst nafnið bera í sér ákveðna fullyrðingu um að þetta sé hægt,… Lesa meira ›
Okholms hollráð gegn minnisleysi og elliglöpum
Árið 1985 gaf Fjölva útgáfan út bókina Okholms hollráð til langlífis og heilsu sem Þorsteinn Thorarensen íslenskaði. Þótt liðin séu 23 ár síðan bókin kom út á íslensku eiga kenningar höfundarins Lars Okholms erindi við okkur enn. Hér kemur styttur… Lesa meira ›
Molar
Leggið skartgripi í saltvatnÍ fyrirlestri sem breski líffræðingurinn Harry Oldfield hélt í Reykjavík 1982, sagði hann að hægt væri að verjast því að húð verði dökk undan skartgripum, með því að leggja þá í saltvatn yfir nótt. Sama gildir ef… Lesa meira ›